Wednesday, 30 July 2008

Nýjar myndir

Við erum búin að setja eitthvað af nýjum myndum á myndasíðuna og erum að klára að setja fleiri.

Héðan er allt gott að frétta, erum að fara til New york á föstudaginn með Ásdísi og Nolyn og ætlum að taka mega túristapakka þar





bumban stækkar og stækkar.. greinilega gott að borða í USA :)

Langar líka að óska Thelmu og Nonna innilega til hamingju með litla prinsinn sem kom í heiminn á mánudaginn!

endilega kíkið á nýjar myndir á myndasíðunni

kv. Allý og Davíð

4 comments:

Anonymous said...

já blessuð það er greinilegt að þið séuð að skemmta ykkur mega vel á miðað við myndirnar ykkar;) Sérstaklega góðar þarna af Davíð hoppandi út í sundlaugina, hahaha

iris said...

hæ hæ

Gaman að skoða myndirnar og kúlan já stækkar!

kveðja af Vesturgötunni
- Íris.

Anonymous said...

takk takk takk og jeminn hvað þú ert að verða myndarleg stelpa ;)

kv thelma.

Þórunn Þórarinsdóttir said...

Jimundur hvað þú er sæt.. :)

Æðislega skemmtilegar myndirnar.. sé að það hefur verið mikið fjör á ykkur.

knús og kelerí frá mér..