Thursday, 13 November 2008

Nýjar myndir

Lilli stækkar og stækkar, orðinn 4,1kg og er duglegur að borða :)



Unnur Sjöfn stóra frænka þvílíkt stolt með litla frænda sinn og kann sko alveg að halda á honum :)

Amma Odda var í heimsókn hjá okkur og lilla fannst ótrúlega gott að fá svona ömmuknús og smá dekur :) og foreldrunum fannst líka rosa fínt að hafa hana, þurftum aldrei að vaska upp og svona, mjög næs :) takk fyrir okkur amma Odda (og Sigfús afi þótt hann hafi ekki komist með)

annars eru komnar nýjar myndir á myndasíðuna og síðan koma amma Kristín og afi Magnús í heimsókn í kvöld og lilli bíður spenntur eftir að hitta þau :)


kv. af larsbjörnsstrætinu..

4 comments:

Þórunn Þórarinsdóttir said...

æðislega sætar myndirnar .. ;)

ömmustóllinn ekkert smá flottur.

Svo eru þið endalaust sætir foreldrar..

Anonymous said...

Flottar myndir, myndarlegur gaur

Anonymous said...

æhh hvert fór myndaalbúmið?

mig langar að sjááá :)

Anonymous said...

Það er ekkert smá entertainment center sem lilli er komin með, bara flott. Hlakka til að sjá nýjar myndir af littla gaur.

Kveðja frá Aarhus