Annars er allt gott að frétta héðan, erum byrjuð að pakka fyrir heimferð og allt í drasli semsagt.
Lilli er duglegur að borða, sofa, stækka og er algjör bleyjuböðull!!!
Er farinn að halda hausnum í stuttan tíma í einu og farinn að hlæja að okkur ef við gerum eitthvað sniðugt.
Afi og amma kíktu til Köben til að sjá gripinn
Hérna er hann 4. vikna að hnerra:)
Á spjallinu
Að slaka á í pullunni góðu
Davíð out!
7 comments:
Myndasíðan er í lagi núna:) kv. Davíð
I cant wait!!
Hann er það sem heldur mér gangandi á þessum viðbjóðslegu lærdómstímum!!
love
xoxo
P.E
Hann verður bara sætari og sætari, algjört bjútí.
Hlakka til að hitta sjarmatröllið á flugvellinum eftir 20 daga.
Kveðja Eyrún og co.
það er greinilegt að það eru komin jól í köben! ;)
Jiii hvað maður er ótrúlega sætur!!! :) Maður bráðnar bara... :D hlakka til að taka göngutúra um holtið eftir áramót :)
Hann er hrikalega lítill og sætur!!
Sturla getur kannski kennt honum einhver trix ;)
Hæhæ hlökkum til að koma í heimsókn þegar þið eruð kominn heim til Íslands. Hann er orðinn svaka stór og sætur:)
Kv Hlín og Thelma Nótt
Post a Comment