Sunday, 2 November 2008

Fyrsta skoðunin, baðtími og nýjar myndir

Þá er lillinn okkar búinn að fara í fyrstu skoðunina og stóð sig heldur betur vel. Búinn að þyngjast um 250gr fyrstu vikuna, orðinn 3,5 kg og var hjúkkan svaka ánægð með hann :)



Síðan var hann baðaður í fyrsta skiptið núna um helgina og leist honum heldur betur vel á það, hann var smá að pæla í hvað væri í gangi fyrst en síðan leið honum bara svaka vel og vildi helst ekkert fara upp úr.





Annars gengur bara allt rosa vel hérna á Larsbjörnsstrætinu og við höfum það rosa gott öll saman.

Við erum búin að setja fullt af myndum á myndasíðuna okkar og ef einhverjum vantar lykilorðið þá getiði sent okkur sms eða email á allys@internet.is.

kær kveðja

Allý, Davið og lilli

5 comments:

Anonymous said...

endalaust sætar myndir af sætum strák ;)

kv. thelma töff

Anonymous said...

Rosalega duglegur að stækka, greinilega ánægður með mjólkina sína.
Sæti sæti hr.Davíðsson

Kveðja frá Aarhus

Anonymous said...

Ohh maður er svooo yndislega fallegur!!
Hlakka til að fá að knúsa hann :*

Kys og kram,
Fríða

Anonymous said...

Heyrðu ég er nú ekki sérlega sáttur með að það séu settar inn myndir á þetta facebook sem ekki hver sem er kemst inn á nema að missa coolið eins og ómar ingi gerði í dag! En annars er þetta myndarlegt lítið barn sem þið eigið þarna. Bið að heilsa :) kv. Stóri frændi...

Anonymous said...

flottur

kv.fra Argentinu

Jonas