Jæja þá er meistarinn orðinn 5 daga gamall og strax búinn að fara í smá ferðalag í Land Rovernum (af því að Gestur og Eyrún eiga Hummer sko)... fórum uppá spítala í blóðprufu og heyrnamælingu og auðvitað tókum við strætó. Hann var bara rólegur og fannst ekkert að því að kíkja smá út.
Annars allt gott héðan þ.e.a.s. bara borðað, sofið, skipt um bleyjur og chillað, við erum búin að fá fullt af kveðjum og þökkum kærlega fyrir þær.



Þetta glott bræðir


Ætlum svo fljótlega að setja inn myndir á myndasíðuna okkar, en nóg í bili....
over and out
Davíð, Allý og lilli
10 comments:
Hann er SVO sætur! :) Enn og aftur til hamingju með gullmolann.
VÁ hvað þetta glott er krúttlegt!!!
thelma
Davíð..
Djöfull líst mér vel á ZO-ON jakkann þarna :)
Peyinn braggast frá degi til dags..
Heilsa frá Ísmanninum
oooooooooo!!
ég vildi að ég gæti droppað til dk í einn dag og KNÚSAÐ HANN!!!
sætastur!
kisskiss
ég fæ ekki nóg af þessu barni..... KJÚTÍ KJÚTERSEN :)
Tíminn flýgur alveg áfram, lilli bara strax orðinn 5 daga gamall. Verðum örugglega komin í fyrsta afmælið hans áður en við vitum af.
Knúúússs á familíuna
Hjartanlega til hamingju með kútinn.Gangi ykkur sem allra best.
Kærar kveðjur Silja ,Jón Ingvi og bumbus
hann bræðir mann svo sannarlega upp úr skónum.. ;)
er alltaf að koma og skoða myndir.. nokkrum sinnum á dag..
kv. þórunn
fæ bara ekki nóg af þessum myndum.
xoxoxo - Svava stóra frænka :)
djöfull fer barnavagninn davíð vel! you make this look good...
kv. kiddi
Post a Comment