Friday, 24 October 2008

24.10.08

Þessi meistari fæddist 24. Október 2008



51 cm og 3250 grömm



meira seinna:)

er farinn að sofa...

kv. Davíð

16 comments:

Anonymous said...

litli davíð haha

guð minn góóóður hvað maður er sætur ;)

gullfallegur

thelma

Anonymous said...

TIL HAMINGJU ELSKURNAR OKKAR! Ekkert smá myndarlegur drengur - mega sætur!

Vonandi heilsast ykkur öllum vel, njótiði daganna framundan :)

Ástarkveðjur til ykkar,
Kalla & Þór

Þórunn Þórarinsdóttir said...

Til hamingju elsku foreldrar..

GULL fallegur drengur með mikið hár..

Algjört yndi..

Kær kveðja frá íslandinu

Þórunn, Krissi og fylgihlutur .. :)

Anonymous said...

Innilega til hamingju aftur. Ótrúlega fallegur drengur, njótið nú lífsins og dagana framundan.

kv. Guðmuna

p.s hvar er rauða hárið?

Anonymous said...

ohh hvað maður er myndarlegur!!
okkur langar helst bara að stökkva upp í lest og kíkja á prinsinn.

Vona að allir hafi það gott.

hlakka svvvooo til að hitta ykkur 13.des.
Kveðja frá Aarhus

ps. ég átti að skila kveðju frá Guðrúnu Maríu og Hafdísi til prins Davíðssonar

heidi said...

æji hvað hann er æðislega fallegur!!

ekkert smá líkur davíð!!

heidi said...

ohh ég get ekki hætt að skoða! það mætti halda að hann sé bara ekkert nýfæddur, ekkert smá sléttur og fínn..

hann var alveg meira en tilbúinn að koma í heiminn, orðinn mega pirraður að bíða eftir því að sjá mömmu sína og pabba.. æji hann er svo sætur!!!

gudni said...

Til hamingju með drenginn

Anonymous said...

Litla fallega fjölskylda innilega til hamingju með drenginn!! rooosalega fallegur eins og foreldrarnir;)
kv.Ósk og Ómar Ingi

Anonymous said...

Ohhhh til lukku bæði tvö:)
Hann er gordjös :D
Hafið það gott litla fjölskylda!

Anonymous said...

SÆTASTUR!!

geðveikt reddí í heiminn,búinn að safna nöglum og allt!!

kiss kiss kiss kiss kiss kiss
kiss kiss kiss kiss kiss kiss!!

kv.Pála uppáhaldsvinkona baby A&D og Daaaaavid!

iris said...

Til hamingju með litla sæta strákinn!!!! Mér datt svo í huga að það væri eitthvað farið í gang á föstudaginn því þú varst ekki á msn Allý - hihihi - Sturla og Snúlli verða aðalgaurarnir í Haukunum eftir nokkur ár ;)


kiss kiss Íris

Anonymous said...

innilega til hamingju með yndislegann prins, ekki smá flottur
bestu kveðjur
adda og co

Anonymous said...

Jiiiii ég get hann ekki... ekkert smá mikil rúsiína!!!! Get ekki beðið eftir að fáað dekra við hann, litli frændi :) Jeijjjjjj.... Mamma biður svo voða vel að heilsa, fannst hann mega mikið krútt....

kv. Jones

Bjarney Anna said...

Ég er búin að koma hingað inn svo óendanlega oft til að skoða litla sæta prinsinn og kemst alltaf að sömu niðurstöðu --> drengurinn er magnaður!

Ótrúlega hærður og tilbúinn í allt saman :)

Hlakka til að sjá fleiri myndir og svo að hitta ykkur litla fjölskylda þegar þar að kemur :)

Anonymous said...

gleðitár komu í Dofraberginu við að sjá þessar myndir :)

hlakka svo til að knúsa þennan fallega frænda minn :)

hafið það rosa gott

xoxoxo - Svava