Monday, 5 May 2008

Sumarið er komið :)


Veðurspáin fyrir þessa viku í köben

Já ég held maður geti nú sagt að sumarið sé komið hjá okkur, verst er bara að maður er inni að læra mest allan daginn, en maður kemst nú aðeins í sólina, við Davíð nælum okkur allavega í nokkrar freknur svo ekki sé meira sagt, við erum góð við freknufésin saman :)

Svo er það bara helgarferð til Íslands núna 20 - 25 maí :)



hlökkum mikið til að fara heim :)

mjög pointless bloggfærslur þessa dagana.. kannski þar sem ég er að læra undir verkefnaskil

jæja kveð héðan úr sólinni

A

2 comments:

Anonymous said...

ég vil bumbumyndir !!! :)

xoxoxoxo

Svava - verðandi ALVÖRU frænka :)

Anonymous said...

já ég líka, óli xxxx.

djöfull væri ég til í smá sólarglætu og talandi um freknur þá held ég að ég slái þér við..
en kannski ekki samt alveg Davíð.

Ég veit að þær renna saman einn daginn og þá verð ég tönuð allan ársins hring.

just wait and see

hlakka til að hitta þig