Annars er allt gott að frétta héðan, erum byrjuð að pakka fyrir heimferð og allt í drasli semsagt.
Lilli er duglegur að borða, sofa, stækka og er algjör bleyjuböðull!!!
Er farinn að halda hausnum í stuttan tíma í einu og farinn að hlæja að okkur ef við gerum eitthvað sniðugt.
Afi og amma kíktu til Köben til að sjá gripinn
Hérna er hann 4. vikna að hnerra:)
Á spjallinu
Að slaka á í pullunni góðu
Davíð out!