Wednesday, 29 October 2008

5 daga gamall

Jæja þá er meistarinn orðinn 5 daga gamall og strax búinn að fara í smá ferðalag í Land Rovernum (af því að Gestur og Eyrún eiga Hummer sko)... fórum uppá spítala í blóðprufu og heyrnamælingu og auðvitað tókum við strætó. Hann var bara rólegur og fannst ekkert að því að kíkja smá út.

Annars allt gott héðan þ.e.a.s. bara borðað, sofið, skipt um bleyjur og chillað, við erum búin að fá fullt af kveðjum og þökkum kærlega fyrir þær.







Þetta glott bræðir





Ætlum svo fljótlega að setja inn myndir á myndasíðuna okkar, en nóg í bili....

over and out

Davíð, Allý og lilli

Monday, 27 October 2008

Sunday, 26 October 2008

Komin heim

Jæja þá erum við komin heim og öllum heilsast vel, lilli sefur bara mest allan daginn og hefur það gott.
Allý stóð sig eins og hetja í fæðingunni!

Takk fyrir allar kveðjurnar:)
Það er búið að vera hringja í mig og krefjast mynda og ég ætla reyna standa undir væntingum og skella inn nokkrum.













En ég set fleiri myndir á morgun ég LOFA

kv. Davíð

Friday, 24 October 2008

24.10.08

Þessi meistari fæddist 24. Október 2008



51 cm og 3250 grömm



meira seinna:)

er farinn að sofa...

kv. Davíð